top of page
Search

Lenin Fish Farms

Nýlega skrifaði Frost undir samning um hönnun og uppsetningu á frystikerfi fyrir nýja verksmiðju Lenin Fish Farms.

Verksmiðjan er staðsett í Petropavlovsk á Kamtchatka og á að afkasta 600 tonnum á sólahring.

Skaginn 3X afhendir allan vinnslubúnað í verksmiðjuna.

Á myndinni hér til hægri sem tekin var á sýningu í Saint Pétursborg um miðjan september má sjá Finnboga Jónsson sthórnarfomann Knarr, Valeriy Akbashev Knarr Russia, Sergey Borisovich Tarusov stjórnarformann Lenin, Guðmund H. Hannesson sölu og markaðsstjóra Frost og Ingólf Árnason forstjóra Skaganns 3X.
15 views
bottom of page