Frost og TG raf eru Framúrskarandi
- Arni Gudmundsson
- 6 days ago
- 1 min read

Við hjá Frost erum afar stolt af því að vera búin að mælast eitt af framúrskarandi fyrirtækjum hjá Creditinfo frá upphafi mælinga hjá þeim.
Svo bættist TG raf í hópinn í byrjun árs og auðvitað er TG raf einnig eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi í dag sem við erum ákaflega stolt af.



Comments