top of page
Search

Sjávarútvegsráðherra kynnir sér starfsemi Frost

  • ghh427
  • Jun 22, 2022
  • 1 min read

Updated: Jun 23, 2022

Frost tók þátt í sjávarútvegssýningunni í Fífunni 8-10 Júní í samstarfi við Slippinn, Rafeyri og Raftákn þar sem áherlsa var lögð á að kynna þá þjónstu sem við höfum upp á að bjóða á Akureyri. Við fengum afar góða gesti og viðskiptavini í heimsókn og Það er óhætt að segja að nýjar tilraunir okkar með að frysta fiskafurðir með segul og hljóðbylgjum vakti gríðarlega athygli sem engan skal undra þar sem vökvatap í Laxi er vart mælanlegt miðað við hefðbundnar aðferðir. Það verður spennandi að fylgja eftir þessum prófunum með frekari rannsóknum með okkar viðskiptavinum.


ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

ree

 
 
 

Comments


Kælismiðjan Frost ehf. | Fjölnisgata 4b - 603 Akureyri | Suðurhrauni 12b - 210 Garðabæ | Háheiði 9 - 800 Selfossi

Kolding - Denmark Tel: +354 464 9400 | frost@frost.is

RGB_FF 2010-2025-Eng-White-Horz.png

Copyright ©2025

bottom of page