top of page
Search

Berlin og Cuxhaven



Hin 12. janúar fór fram opinber skýrnarathöfn í Cuxhaven vegna Berlín og Cuxhaven, tveggja nýrra togara dótturfélags Samherja DFFU.

Skipin sem eru systurskip smíðuð hjá Kleven Værft í Noregi, Cuxhaven fór sína fyrstu veiðiferð síðastliðið sumar en Berlín í lok árs.

Þó skipin séu smíðuð í Noregi kemur fjöldi íslenskra fyrirtækja að smíði skipanna þar með talið Kælismiðjan Frost, sem hannaði og setti upp frystikerfi skipanna.

Kælismiðjan Frost óskar útgerð og áhöfn innilega til hamingju með nýju skipin.

10 views

Comments


bottom of page