Fagmennska, þekking, reynsla
og umfram allt góð þjónusta
Flýtilyklar
Vörur
Kælismiðjan Frost er í samstarfi við alla helstu framleiðendu kæli og frystibúnaðar og getur því boðið mikið úrval á hagstæðu verði. Auk þess er í boði úrval skyldra hluta allt frá veggeiningum fyrir kæli og frystiklefa til mjólkurtanka.
- Lausfrystar
- Loftkælingar
- Mjólkurtankar
- RSW kerfi
... meira »
Þjónusta
Kælismiðjan Frost þjónustar kælikerfi fyrir tugi fyrirtækja víðsvegar um landið. Ráðgjöf við rekstur og val á búnaði er stór þáttur í þjónustu fyrirtækisins og er þar sérstök áhersla lögð á öryggismál og orkusparandi aðgerðir.
- Einangrun
- Skautasvell
- Sveigjumælingar
- Vaktþjónusta
Fréttir
Þann 1. desember tók Guðmundur H. Hannesson við starfi framk ...
Nýlega skrifaði Frost undir samning um hönnun og uppsetningu ...