top of page
Search

Frystihús Samherja á Dalvík

Frost hefur nú unnið að þessu verkefni í á þriðja ár þar sem miklar kröfur eru gerðar til verkefnisins og er það mikið gleðiefni að sjá þetta stóra verkefni komið í gang og fiskur farinn að keyra í gegnum húsið. Frost óskar Samherja til hamingju með nýja fiskiðjuverið á Dalvík.

Hér fyrir neðan er kynningarmyndband úr nýju vinnslunni:



14 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page