top of page
Search

Stórt verkefni í Færeyjum




Kæl­ismiðjan Frost og Raf­eyri á Ak­ur­eyri, Skag­inn 3X á Akra­nesi, fram­leiða all­an búnað í eitt stærsta upp­sjáv­ar­hús í heimi, sem nú er í bygg­ingu á Þvereyri á Suðurey í Fær­eyj­um, áætluð afköst í húsinu eru um 1.500 tonn á sólahring.

Fyr­ir­tækið Varðin Pelagic stefn­ir að því að hefja vinnslu í hús­inu um mitt næsta ár og er heildarsamn­ings­upp­hæðin um fimm millj­arðar króna. Fram­kvæmd­ir eru fyr­ir nokkru hafn­ar bæði á Íslandi og í Fær­eyj­um, en fleiri ís­lensk fyr­ir­tæki koma að verk­efn­inu.

24 views

Recent Posts

See All

댓글


bottom of page