top of page
Search

Sjávarútvegsráðstefnan í Hörpu 2.-3. nóv.


Guðmundur Hannesson framkvæmdarstjóri Frost verður umsjónarmaður málstofu um þróun í frystitækni á Sjávarútvegsráðstefnunni 2.-3. nóvember í Hörpu.


Jón Birgir Gunnarsston hjá BAADER Íslandi / Skaginn3x verður Málstofustjóri.

þarna verða afar áhugaverð erindi um þróun í frystitækni:

Sæmundur Elíasson hjá Matís fjallar um framtíðarmöguleika í frysti og þíðingartækni.

Sigurður Bergsson hjá Frost verður með erindi um árhif Segul og hljóðbylgju-frystingar á fiskafurði.

Kristján Arnór Grétarsson hjá Frost fjallar um frystingu með stýrðu hita og rakastigi.

Sigurjón Arason hjá Matís mun fjalla um frystingu fyrir og eftir dauðastirnun.

Davíð Jóhann Davíðsson hjá BRIM mun fjalla um tækifærin í frystingu.

Þetta verður spennandi málstofa sem áhugavert verður að heimsækja og taka virkan þátt í samtalinu.27 views

Comments


bottom of page