top of page
Search

Rammi gerir samning við Frost

  • Frost
  • Nov 18, 2021
  • 1 min read


Nú hefur Rammi á Siglufirði gert samning við Frost um hönnun og afhendingu á öllum kælibúnaði fyrir nýja skipið hjá sér. Frost mun hanna nýtt sjókælikerfi , krapakerfi og lestarkælingu fyrir þetta flotta skip sem hannað er af Nautic ehf á Íslandi. Skipið verður smíðað hjá Skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrkandi.

 
 
 

コメント


Kælismiðjan Frost ehf. | Fjölnisgata 4b - 603 Akureyri | Suðurhrauni 12b - 210 Garðabæ | Háheiði 9 - 800 Selfossi

Kolding - Denmark Tel: +354 464 9400 | frost@frost.is

Framúrskarandi Fyrirtæki 2024

Copyright ©2025

bottom of page