Nú hefur Rammi á Siglufirði gert samning við Frost um hönnun og afhendingu á öllum kælibúnaði fyrir nýja skipið hjá sér. Frost mun hanna nýtt sjókælikerfi , krapakerfi og lestarkælingu fyrir þetta flotta skip sem hannað er af Nautic ehf á Íslandi. Skipið verður smíðað hjá Skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrkandi.
top of page
bottom of page
Commentaires