top of page
Search

Kælismiðjan Frost kaupir FrostmarkKælismiðjan Frost hefur keypt allt hlutafé Frostmarks.

Starfsemi Frostmarks mun sameinast rekstri Frosts og flytja í húsnæði Frosts að Suðurhrauni 12b Garðabæ hin 1. mars.

Bæði fyrirtækin hafa verið leiðandi í kæliiðnaði á Íslandi og er það trú okkar að þetta muni verða til góðs og að sameining krafta beggja fyrirtækja muni stuðla að bættri þjónustu við viðskiptavina okkar.

16 views

Comments


bottom of page