Heimsókn nemenda í véltækni- og Rafmagnstæknifræði
- Arni Gudmundsson
- Mar 24
- 1 min read
Nýlega komu hressir nemendur í Véltækni- og Rafmagnstæknifræði í Háskóla Reykjavíkur (HR) í heimsókn til FROST í Garðabæ.
HR er einn af þeim skólum sem er okkur afar mikilvægur þar sem starfsemi FROST er háð því að hafa aðgang að vel menntuðu tæknifólki sem er undirstaða blómlegrar starfsemi fyrirtækisins.

Nafnalisti, talið frá vinstri:
Eiríkur Sigurðsson, yfirmaður rafmagnsdeildar FROST, Charles Magnússon, þjónustustjóri FROST Garðabæ, Ögri, Einar Þór, Snæbjörn Rafn, Björn Leví, Agnar Ási, Kristófer, Ragnar Karl, Stefán Ýmir, Samúel Þórir, Kristján Gylfi, Ólafur Þór, Hlynur Snær, Vésteinn Karl, Jóhann Gestur, Jökull, Jökull Alfreð, Ægir Örn, Jón Otti
Myndina tók Sigurður Bergsson, tæknistjóri FROST
Comentarios