top of page
Search

Sjávarútvegsráðherra kynnir sér starfsemi Frost

  • ghh427
  • Jun 22, 2022
  • 1 min read

Updated: Jun 23, 2022

Frost tók þátt í sjávarútvegssýningunni í Fífunni 8-10 Júní í samstarfi við Slippinn, Rafeyri og Raftákn þar sem áherlsa var lögð á að kynna þá þjónstu sem við höfum upp á að bjóða á Akureyri. Við fengum afar góða gesti og viðskiptavini í heimsókn og Það er óhætt að segja að nýjar tilraunir okkar með að frysta fiskafurðir með segul og hljóðbylgjum vakti gríðarlega athygli sem engan skal undra þar sem vökvatap í Laxi er vart mælanlegt miðað við hefðbundnar aðferðir. Það verður spennandi að fylgja eftir þessum prófunum með frekari rannsóknum með okkar viðskiptavinum.















 
 
 

Comments


Kælismiðjan Frost ehf. | Fjölnisgata 4b - 603 Akureyri | Suðurhrauni 12b - 210 Garðabæ | Háheiði 9 - 800 Selfossi

Kolding - Denmark Tel: +354 464 9400 | frost@frost.is

Framúrskarandi Fyrirtæki 2024

Copyright ©2025

bottom of page