top of page
Search

Sjávarútvegsráðherra kynnir sér starfsemi Frost

Frost tók þátt í sjávarútvegssýningunni í Fífunni 8-10 Júní í samstarfi við Slippinn, Rafeyri og Raftákn þar sem áherlsa var lögð á að kynna þá þjónstu sem við höfum upp á að bjóða á Akureyri. Við fengum afar góða gesti og viðskiptavini í heimsókn og Það er óhætt að segja að nýjar tilraunir okkar með að frysta fiskafurðir með segul og hljóðbylgjum vakti gríðarlega athygli sem engan skal undra þar sem vökvatap í Laxi er vart mælanlegt miðað við hefðbundnar aðferðir. Það verður spennandi að fylgja eftir þessum prófunum með frekari rannsóknum með okkar viðskiptavinum.















49 views

Recent Posts

See All
bottom of page