Search

Frost hannar og smíðar kælikerfi fyrir Arctic Fish

Kælismiðjan Frost og fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hafa undirritað samning um að Frost hanni og afhendi fullbúið kælikerfi til ís- og krapaframleiðslu og sjókælingar auk hráefniskælingar fyrir nýja laxavinnslu Arctic Fish í Bolungarvík.


smelltu hér til að skoða fréttina75 views