top of page
Search

Frost hannar hátæknibúnað fyrir þurrkverksmiðju í Noregi.

Það er í nægu að snúast þessa dagana , nú er verið að afhenda og byrja uppsetningu á nýju þurrkkerfi fyrir fiskþurrkun í Norður Noregi. Hér verið að afhenda hluta af búnaðinum fyrir verksmiðjuna sem á að vera komin i gang á haustdögum.

Hér er um gríðarlega hagkvæma lausn að ræða þar sem allur glatvarmi er nýttur til eftirþurrkunar og markmiðið að hámarka nýttni á raforku



3 D model af kerfinu

Varmadælur komu með trukk alla leið frá Þýskalandi

Komin í hús

Seinni samstæðan komin inn

Glycol dælustöð

189 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page