ÍSKERFI
Finsam ískerfi: Þekkt tækni,fjöldi kosta
- Auðvelt að flytja
- Mikil kæligeta
- Hröð kæling
- Heldur yfirborði fisks hreinu og röku
Gámalausning getur séð um sjálfvirka afhendingu til báta, bíla í kör eða í krapalausnir. Finsam ískerfi eru byggðar á reyndri tækni sem hefur verið afhent í fiskihafnir og verksmiðjur um allan heim.
Finsam Auto ís kerfi
- Sjálfsafgreiðsla með kortakerfi
- Viðskiptamannaskrá með yfirliti yfir afhentan ís
- Tengimöguleikar og gagnaflutningur fyrir stjórnkerfi
- Finsam Auto ískerfi eru með snertiskjá til afgreiðslu á ís
Finsam plötu ís:
ÍS – Hin fullkomni kælimiðill fyrir fisk
Tær og hreinn
- Hæfileg undirkæling; ísinn er lítillega undirkældur en blautur á annarri hliðinni
- Hægt er að stýra þykkt ísins og hversu fínt hann er malaður, þannig að hann hennti alstaðar þar sem ís er notaður til kælingar
- Flatur ís án skarprabrúna sem kemur í veg fyrir skemmdir á vöru sem verið er að kæla
- Mikil kæligeta pr. rúmmálseiningu
- Sjálfrennandi sem gerir ísinn auðveldan í flutningi
- Gegn frosinn sem gerir ísinn lausan við vatn og loft
- Auðvelt að breyta í dælanlegan ískrapa
Ís vélar
Finsam VIP módel fyrir Ammoníak og Freon með afkastagetu upp í 35 tonn á 24 tímum
Plötuísvélar 90 tonn á sólahring
Afgreitt beint um borð
Ískrapa verksmiðj
a
Ískrapi
Blöndunartankur fyrir ískrapa
FINSAM ÍSKRAPI
- Ískrapi úr möluðum plötu eða flöguís
- Ís geymdur þurr
- Mikil framleiðslugeta á ískrapa
- Ekki þörf á stórum ískrapatanki
- Ískrapi og hefðbundin ís úr sömu verksmiðju
- Mögulegt að stýra saltinnihaldi
Flow-ice
Finsam HP 4 og HP 10
Flow-ice kerfi
- Hröð kæling á fiski
- Mjúkur og gefur góða meðferð hráefnis
- Dælanlegur og auðvelt að dreifa með rörkerfi
- Ekki þörf á ferskvatni
- -10°C uppgufunarhiti gefur litla orkunotkun
- Hannað fyrir uppsetningu í skipum
- Afkastamiklar einingar gerðar fyrir Ammoníak dælukerfi
- Hægt að tengja RSW kerfum
- Heildar flow-ice kerfi með dælum stjórnbúnaði og geymslu
- Flow-ice grindur með 2-12 íse generatorum sem tengjast beint við frystikerfi