Sú breyting sem hefur orðið á undanförnum árum að stöðugt stærri hluti uppsjávaraflans er frystur til manneldis, í stað þess að fara í mjölvinnslu, hefur kallað á uppbyggingu öflugra frystikerfa bæði í landi og til sjós.
Kælismiðjan Frost hefur í samstarfi og samvinnu við viðskiptavini sína verið leiðandi í uppbyggingu frystikerfa fyrir allar helstu uppsjávarvinnslur landsins.
Viðskiptavinur |
Staðsetning |
Lýsing |
Kæliafl |
Eskja | Eskifjörður | Refrigeration system for an 800 tons plant to bedelivered in august 2016. | |
Pelagos | Fuglafjörður Færeyjum |
Hönnun, afhending búnaðar og uppsetning fyrir nýja 600 tonna uppsjávarvinnslu. Afhending í ágúst 2014. | |
Skinney Þinganes | Höfn í Hornafirði | Upgrading of refrigeration system and connection of 10 new automatic Skagin freezers. delivered in june 2014. | |
Varðin Pelagic | Tvöroyri Færeyjum |
Stækkun frystikerfis úr 600 tonnum á sólahring í 1.000 tonn á sólahring. Afhending september 2013. | |
Varðin Pelagic | Tvöroyri Færeyjum |
Afhending og uppsetning frystikerfis fyrir uppsjávarvinnslu. Afköst 600 tonn á sólahring, afhennt ágúst 2012. |
|
SVN |
Neskaupsstaður |
Hönnun og uppsetning á nýju ammóníaksfrystikerfi til frystingar á uppsjáfarfiski. Afkastageta 450 tonn á sólahring . |
3.200 kW |
Ísfélag Vestmannaeyja |
Vestmannaeyjar |
Endurbygging fiskvinnslu eftir bruna. Nýtt ammóníakkerfi fyrir uppsjáfarvinnslu og bolfisk. |
2.000 kW |
Vinnslustöðin |
Vestmannaeyjar |
Nýtt ammóníakskerfi til frystingar á uppsjáfarfiski og botnfiski. |
2.000 kW |
Loðnuvinnslan |
Fáskrúðsfjörður |
Nýtt ammóníakkerfi til frystingar á uppsjáfarfiski. |
1.150 kW |
Skinney Þinganes |
Hornafjörður |
Stækkun og endurbætur á ammóníaksfrystikerfi fyrir uppsjáfarfisk. |
3.000 kW |
Vestmanna Fiskavirki |
Vestmanna |
Hönnun og uppsetning á nýju ammóníakskerfi til frystingar á kolmuna og ufsa. |
1.000 kW |
Kollafjord Pelagic |
Kollafjörður |
Uppsetning og tenging á blástursfrysti fyrir uppsjáfarvinnslu. |
8.100 kW |