Landvinnsla

Kælismiðjan Frost hefur hannað og sett upp frysti og kælikerfi fyrir bolfiskvinnslu bæði hér heima og erlendis.Algengt er einnig að KF. komi að endurnýjun

Landvinnsla

Kælismiðjan Frost hefur hannað og sett upp frysti og kælikerfi fyrir bolfiskvinnslu bæði hér heima og erlendis.
Algengt er einnig að KF. komi að endurnýjun og breytingu eldri kerfa til að auka afköst eða uppsetningu og tengingu nýs búnaðar.

Viðskiptavinur

Staðsetning

Lýsing

Kæliafköst

ÚA Akureyri Kæling á nýju flokkunar og pökkunarrými.
Marmeti Sandgerði Ný fiskvinnsla.

Samherji

Dalvík

Endurbætur og stækkun á frystikerfi fyrir bolfiskvinnslu.

900 kW

Blátún

Hafnafjörður

Hönnun og uppsetning á frysti og kælikerfum fyrir nýja bolfiskvinnslu.

450 kW

Norway Seafood

Stammsund
Noregi

Endurnýjun á eldra frystikerfi, uppsetning plötu og lausfrysta í bolfiskvinnslu.

--

Seaflower Whitefish

Luderich
Namibia

Hönnun og uppsetning á kerfi fyrir bolfiskvinnslu.

400 kW

O.C. Joensen

Eydi
Færeyjum

Endurbætur á eldra kerfi og uppsetning nýrrar skrúfupressu.

--

Skyfish

Murmansk
Rússland

Hönnun og uppsetning á kerfi fyrir nýja bolfiskvinnslu, frystiklefa og kæla.

400 kW

Vestmanna Fiskavirki

Vestmanna,
Færeyjum

Hönnun og uppsetning á kerfi fyrir vinnslu á kolmunna og ufsa.

1.000 kW

Vaktsími

Vaktsími Akureyri S. 464 9490
Vaktsími Reykjavík S. 897 8920

Kælismiðjan Frost ehf.

| Fjölnisgata 4b | 603 Akureyri | Sími: 464 9400 | Fax: 464 9401 | Suðurhrauni 12b | 210 Garðabæ | Sími: 464 9400 | Fax: 464 9402 | frost (@) frost.is