Kælismiðjan Frost hefur áralanga reynslu af hönnun og uppsetningu kerfa fyrir kæli og frystigeymslur og hefur komið að flestum stærri verkefnum á Íslandi auk fjölda verkefna erlendis.
Aðkoma Frost að byggingu frystigeymslu getur verið allt frá því að vera ráðgjafi við hönnun og gerð kostnaðaráætlana til að afhenda vélbúnaði, samlokueininga fyrir veggi og loft, hurðir, til fullbúinnar geymslu.
Viðskiptavinur |
Staðsetning |
Lýsing |
Kæliafl |
Loðnuvuinnslan | Fárskrúðsfirði | 6.000 tonna frystigeymsla til afhendingar í mars 2016. | 500 kW |
Eimskip | Hafnafjörður | 10.000 tonna frystigeymsla í Hafnarfirði. Afhennt í desember 2015. |
750 kW |
Varðin Pelagic | Færeyjum | Tvær nýjar frystigeymslur samtals 10.000 ton. Afhennt ágúst 2013. |
|
HB Grandi | Reykjavík | Ný 6.000 tonna frystigeymsla á Grandagarði. Afhennt júní 2013. |
|
Varðin Pelagic | Færeyjum | Ný 6.000 tonna frystigeymsla. Afhennt ágúst 2012 |
|
SVN |
Neskaupsstaður |
Hönnun og uppsetning NH3 frystikerfis fyrir nýja frystigeymslu sem rúmar 25.000 tonn af frosnum afurðum. |
650 kW |
Ölgerðin |
Reykjavík |
Freon / glykól kerfi fyrir nýja frystigeymslu og dreifingarmiðstöð Ölgerðarinnar. |
300 kW |
HB-Grandi |
Vopnafjörður |
Ný frystigeymsla |
200 kW |
Kuldaboli |
Þorlákshöfn |
Hönnun og uppsetning á kælikerfi fyrir nýja frystigeymslu Kuldabola í Þorlákshöf. |
160 kW |
Samskip |
Reykjavík |
Ný frystigeymsla fyrir skipafélagið Samski. |
240 kW |
Eimskip |
Reykjavík |
Ný frystigeymsla fyrir Eimskip. |
240 kW |
SIF |
Hafnafjörður |
Ný frystigeymsla og kælar til geymslu á söltuðum og frosnum fiskafurðum. |
385kW |
Nathan & Olsen |
Reykjavík |
Frysti og kæligeymslur fyrir nýja dreifingarmiðstöð Nathan & Olsen. |
400 kW |
Vestmanna Fiskavirki |
Vestmanna |
Ný frystigeymsla til geymslu allt að 3.000 tonnnum af frosnum fiskafurðum. |
350 kW |
Skyfish |
Murmansk |
Ný frystigeymsla fyrir bolfiskvinnslu. |
200 kW |
Barri |
Eigilsstaðir |
Kæli og frystirými til geymslu á skógarplöntum. |
200 kW |