Kælismiðjan Frost hefur í gegnum tíðina komið að flestu sem við kemur kælingu og kælitækni, við höfum því tilvísun í langan lista, bæði stórra og smárra, velheppnaðra verka, bæði hér heima og erlendis.
Hér til vinstri er listi sem sýnir helstu verkflokka sem Frost hefur komið að og í hverjum verkflokki eru listi yfir nokkur verkefni.
Það ber að taka fram að listarnir eru á engan hátt tæmandi, heldur aðeins hugsaðir til að gefa grófa mynd af þeim fjölbreyttu verkefnum sem Frost fæst við.